Velkomin á síðuna okkar

  • Bruni í Dagvarðanesi.

    Kæru félgar, Það er aldrei og varlega farið í Dalnum okkar eins og sjá má í með fylgjandi frétt frá því í gær. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/06/01/sumarhus_i_skorradal_alelda/ Í þessu tilfelli er talið að það hafi kviknað í útfrá rafmagni. Við viljum hvetja ykkur til þess að láta fagmenn yfirfara rafmagnið hjá ykkur þar sem að það getur auðveldlegaHalda…

  • Félag sumarbústaðaeigenda á Indriðastöðum fékk í dag 23. mars 2017 samþykkt lögbann á lokun vatnsveitunnar á Indriðastöðum eins og landeigendur hafa hótað okkur að gera í vor, sjá meðfylgjandi endurrit senm sent var í tölvupósti. Nú verður gefin út stefna til staðfestingar lögbanninu. Það mun gerast innan tveggja vikna.   Bestu kveðjur Stjórn félagsins 

  • verður haldin miðvikudaginn 22. febrúar 2017 kl.18:00 í sal á Árbæjarsafninu Reykjavík. Húsið ber heitið Lækjargata.

  • Hrísás hlið.

    Sælir kæru félagsmenn, Aðgangshliðið við Hrísás er bilað enn og aftur. Búið er að fá varahluti í hliðið en nú er beðið eftir skaplegu veðri til að fara í viðgerðir. Við reiknum með að það verði gert á föstudaginn 14 Okt eða mánudaginn 17 Okt. 2016. Bestu kveðjur Stjórnin.

  • jæja kæru félagsmenn. Í dag var klárað að gera við hliðin við Hrísás og Indriðastaðahlíð. Bæði þessi hlið hafa verið biluð núna í á að verða aðra viku og var klárað að gera við þau í dag. Ef þið verðið vör við bilanir eða óeðlilega hegðun hliðanna þá endilega verið í sambandi við Bjarna IngaHalda…

  • Sumarhátíð

    Kæru félagsmenn Nú endurvekjum við Sumarhátíð félagsmanna í félagi sumarhúsaeigenda í landi Indriðastaða um Verslunarmannahelgina nánar tiltekið laugardaginn 30. júlí. Dagskrá verður fyrir börn og fullorðna sjá meðfylgjandi dagskrá. Lengd atburða fer eftr áhuga og úthaldi viðstaddra 🙂 Dagskrá laugardaginn 30. júlí á Indriðastöðum: 13:30 Leikir fyrir börn og fullorðna á grasflötinni við Hrísáshliðið ofanHalda…

  • Nýjar myndir

  • Brenna

    Kæru félagsmenn Í tölvupósti sem stjórn félagsins sendi ykkur þann 23. júlí sl. kemur fram að leyfi landeiganda fyrir brennunni hafi ekki verið auðsótt. Í vetur urðu eigendaskipti á landinu, sem stjórn var ekki kunnugt um. Nýr eigandi landsins hefur haft samband við stjórnina og tjáð henni að hann sé fús að veita leyfi. StjórninHalda…

Sumir segja að norska spáin sé alltaf rétt
Svo segja aðrir að þessi sé betri
Færð á vegum
Helstu fréttir af Vesturlandi
Skorradalshreppur
Viðbragðsáætlun vegna Skógarelda