-
Kæru félgar, Það er aldrei og varlega farið í Dalnum okkar eins og sjá má í með fylgjandi frétt frá því í gær. http://www.mbl.is/frettir/innlent/2017/06/01/sumarhus_i_skorradal_alelda/ Í þessu tilfelli er talið að það hafi kviknað í útfrá rafmagni. Við viljum hvetja ykkur til þess að láta fagmenn yfirfara rafmagnið hjá ykkur þar sem að það getur auðveldlegaHalda…
-
Félag sumarbústaðaeigenda á Indriðastöðum fékk í dag 23. mars 2017 samþykkt lögbann á lokun vatnsveitunnar á Indriðastöðum eins og landeigendur hafa hótað okkur að gera í vor, sjá meðfylgjandi endurrit senm sent var í tölvupósti. Nú verður gefin út stefna til staðfestingar lögbanninu. Það mun gerast innan tveggja vikna. Bestu kveðjur Stjórn félagsins
-
verður haldin miðvikudaginn 22. febrúar 2017 kl.18:00 í sal á Árbæjarsafninu Reykjavík. Húsið ber heitið Lækjargata.
-
Sælir kæru félagsmenn, Aðgangshliðið við Hrísás er bilað enn og aftur. Búið er að fá varahluti í hliðið en nú er beðið eftir skaplegu veðri til að fara í viðgerðir. Við reiknum með að það verði gert á föstudaginn 14 Okt eða mánudaginn 17 Okt. 2016. Bestu kveðjur Stjórnin.
-
jæja kæru félagsmenn. Í dag var klárað að gera við hliðin við Hrísás og Indriðastaðahlíð. Bæði þessi hlið hafa verið biluð núna í á að verða aðra viku og var klárað að gera við þau í dag. Ef þið verðið vör við bilanir eða óeðlilega hegðun hliðanna þá endilega verið í sambandi við Bjarna IngaHalda…
-
Kæru félagsmenn Nú endurvekjum við Sumarhátíð félagsmanna í félagi sumarhúsaeigenda í landi Indriðastaða um Verslunarmannahelgina nánar tiltekið laugardaginn 30. júlí. Dagskrá verður fyrir börn og fullorðna sjá meðfylgjandi dagskrá. Lengd atburða fer eftr áhuga og úthaldi viðstaddra 🙂 Dagskrá laugardaginn 30. júlí á Indriðastöðum: 13:30 Leikir fyrir börn og fullorðna á grasflötinni við Hrísáshliðið ofanHalda…
-
Kæru félagsmenn Í tölvupósti sem stjórn félagsins sendi ykkur þann 23. júlí sl. kemur fram að leyfi landeiganda fyrir brennunni hafi ekki verið auðsótt. Í vetur urðu eigendaskipti á landinu, sem stjórn var ekki kunnugt um. Nýr eigandi landsins hefur haft samband við stjórnina og tjáð henni að hann sé fús að veita leyfi. StjórninHalda…