Velkomin á síðuna okkar

 • Komið þið sæl kæru félagsmenn og konur 🙂 í dag var lokið við viðgerð á hliðinu við Hrísás. það er búið að skipta um modemið og ætti allt að virka rosa flott núna. ef það eru einhverjir í vandræðum með sína aðganga þá endilega hafið samband við mig og ég redda því. Einnig varf fariðHalda…

 • Komið þið sæl, landeigandi hefur beiðið okkur um að koma því á framfæri að óheimilt er að setja garðaúrgang á óslandið. Bendir hann á að nota gámastöðvarnar sem eru t.d. við Mófelsstaði. bk. Stjórnin.

 • Aðalfundur2019

  Hæ öll, okkur hefur borist til eyrna að ekki hafi allir fengið fundarboðið sem send voru út rafrænt. Því ákváðum við að setja þetta hér inn líka. En fyrir neðan er fundarboðið sem var sent 26 mars 2019.   Aðalfundur Félags sumarbústaðaeigenda í landi Indriðastaða verður haldinn Fimmtudaginn 11. apríl 2019 kl. 19:30 í KaplakrikaHalda…

 • Rotþróahreinsun 2018

  Rotþróarhreinsun 2018 Hreinsitækni ehf. er byrjað að hreinsa rotþrær og vill brýna fyrir fólki að hafa allt klárt fyrir rotþróahreinsun. Koma lyklum til þeirra eða hafa hlið opið og eins hafa alla stúta uppúr og athuga merkingar á þeim t.d. setja veifu.  Hægt að senda fyrirspurn eða leiðbeiningar til Hreinsitækni ehf. á gisli@hrt.is Skorradalshreppur

 • Kæru félagar,   Framundan er Verslunarmannahelgin og sem fyrr verðum við með dagskrá á laugardeginum. Veðurspáinn lítur vel út en alveg sama hvernig veðrið verður þá ætlum við ekkert að láta það trufla okkur og klæðum okkur bara eftir veðri. Vonandi mæta sem flestir og eiga góða stund í skemmtilegum félagsskap.   Laugardagurinn 4. ágúst:Halda…

 • Kæru félagsmenn! Það styttist í Verslunarmannahelgina og eins og á síðasta ári verður efnt til skemmtunar sem verður á laugardeginum 4. Ágúst. Kvöldvaka verður um kvöldið og sem fyrr ætlum við að hafa það á leiksvæðinu.   Það þarf að fara í tiltekt og slátt á svæðinu og erum við hér með að óska eftirHalda…

 • (Fréttatilkynning ) Laugardaginn 23.júní verður haldinn skógardagur í Selskógi í Skorradal.  Þetta verkefni er samstarfsverkefni þriggja máttarstólpa í skógrækt á Vesturlandi það eru: Skógræktin, Skógræktarfélag Borgarfjarðar og Félag Skógareigenda á Vesturlandi.  Skógardagurinn er liður í stóru átaksverkefni sem nefnist Líf í lundi og halda Skógræktarfélag Íslands, Landssamband skógareigenda og Skógræktin  utan um það verkefni. TilgangurHalda…

 • Vegna bilunar í dælu er heitavatnslaust í sumarbústaðahverfi Indriðastaðahlíðar í Skorradal að hluta   fös. 20. apríl kl. 17:27 – lau. 21. apríl kl. 14:00. Fólki er bent á að hafa skrúfað fyrir alla heitavatnskrana til að draga úr hættu á slysi eða tjóni þegar vatnið kemst á að nýju. Í kuldatíð er ráðlegt að hafa glugga lokaðaHalda…

 • Aðalfundur 2018

  Kæru félagsmenn, linkur á aðalfund 2018 er hér fyrir neðan. https://indridastadaland.wordpress.com/frettir/

 • Sælir kæru félagsmenn. Nú er búið að setja upp nýja aðgangshliðið og kemur það ansi vel út. Við prufuðum það í gær og virkaði allt mjög vel og er greinilegt að þetta er vandað hlið. Eins og áður ef einhver vandamál koma upp varðandi hliðin þá endilega verið í sambandi við Bjarna Inga í símaHalda…

Sumir segja að norska spáin sé alltaf rétt
Svo segja aðrir að þessi sé betri
Færð á vegum
Helstu fréttir af Vesturlandi
Skorradalshreppur
Viðbragðsáætlun vegna Skógarelda