-
Fundargerð aðalfundar 2022 er nú aðgengileg á heimasíðunni
-
Aðalfundur Félag sumarbústaðaeigenda í landi Indriðastaða í Skorradal verða haldin í samkomusal Karlakórs Þrastanna, Flatahrauni 21, Hafnarfirði, fimmtudaginn 5. maí 2022, kl. 19, sjá kort hér neðar. Dagskrá; Venjuleg aðalfundarstörf. 1. skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins og umræður um hana,2. endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar og umræður um þá3. kosning formanns,4. kosning annarra stjórnarmanna,5. kosningHalda…
-
Aðalfundargerðir 2018-2021 eru núna aðgengilegar á síðunni.
-
Aðalfundaboð. Sæl öll, kæru félagar. Í fyrra þegar aðalfundir frestuðust fram í júní gerðu sjálfsagt flestir ráð fyrir að slíkt þyrfti ekki aftur að ári. En þannig fór samt. Nú hefur rofað til og því er boðað til aðalfunda í Félagi sumarbústaðaeigenda í landi Indriðastaða og í Vatnsveitufélagi frístundalóðaeigenda Indriðastaðalandi. Aðalfundir félaganna verða haldnir íHalda…
-
Góðan dag kæru félagsmenn og konur. Aðalfundur Félags sumarbústaðaeigenda í landi Indriðastaða og Vatnsveitufélagsins verða haldnir þriðjudaginn 02 Júní 2020 kl. 18:00 í félagsheimili KR, Frostaskjóli, Reykjavík. ATH þetta eru 2 aðalfundir og verður sá fyrri í sumarhúsafélaginu og sá seinni í vatnsveitufélaginu. Stjórnin vill biðja þá sem hafa áhugaHalda…
-
Komið þið sæl kæru félagsmenn, Íslensk stjórnvöld hafa varað við aukinni smithættu vegna Covid-19 veirunnar, en smitum af völdum hennar hefur fjölgað mjög hratt eins og alkunna er. Þrátt fyrir það hafa stjórnvöld ekki enn sett á samkomubann. Eitt öflugasta tækið til að hefta útbreiðslu veirunnar er að við sjálf gerum allt sem íHalda…
-
Kæru félagar, Framundan er Verslunarmannahelgin og sem fyrr verðum við með dagskrá á laugardeginum. Veðurspáinn lítur vel út en alveg sama hvernig veðrið verður þá ætlum við ekkert að láta það trufla okkur og klæðum okkur bara eftir veðri. Vonandi mæta sem flestir og eiga góða stund í skemmtilegum félagsskap. Laugardagurinn 3. ágúst:Halda…
-
Kæru félagsmenn! Það styttist í Verslunarmannahelgina og eins og á síðustu árum verður efnt til skemmtunar, sem verður að þessu sinni á laugardeginum 3. Ágúst. Kvöldvaka verður um kvöldið og sem fyrr ætlum við að hafa það á leiksvæðinu. En það þarf að fara í tiltekt og slátt á svæðinu og erum við hérHalda…
-
Óvissustigi lýst yfir á Vesturlandi vegna hættu á gróðureldum 11. júní 2019 15:58 Vegna langvarandi þurrka á Vesturlandi hefur ríkislögreglustjóri, í samráði við lögreglustjórann á Vesturlandi, lýst yfir óvissustigi almannavarna vegna hættu á gróðureldum. Almannavarnadeild ríkislögreglustjóra, almannavarnir í héraði, ásamt viðbragðsaðilum hafa áhyggjur af hættu á gróðureldum á Vesturlandi, sérstaklega í Skorradal. Því er talið réttHalda…
-
Komið þið sæl kæru félgasmenn. eins og þið vitið þá erum við að senda tölvupósta og sms á ykkur til að koma tilkynningum á ykkur fljótt og vel. Sumir eru ekki að fá tölvupósta og biðjum við ykkur því að senda póst á aslaugg@gmail.com eða anna.b.olsen@fjr.is til að þær geti uppfært netfangalistann og þar meðHalda…