Kæru félagar
Boðað er til aðalfundar í Vatnsveitufélagi frístundalóðaeigenda Indriðastaðalandi, sem haldinn verður í Gala veislusal Hegas að Smiðjuvegi 1 í Kópavogi, 2. hæð, miðvikudaginn 03.05. 2023, kl. 17.00.
Boða varð til þessa fundar vegna þess að ekki náðist 2/3 félagsmanna á aðalfundinn sem haldinn var þann 26.4.2023, fundinum var því frestað samkvæmt 11. grein félagsins og nýr boðaður sem áður segir.
Kveðja, Sigmundur Jónsson formaður VFSI.