Seinni aðalfundur vatnsveitufélagsins

Kæru félagar

Boðað er til aðalfundar í Vatnsveitufélagi frístundalóðaeigenda Indriðastaðalandi, sem haldinn verður í Gala veislusal Hegas að Smiðjuvegi 1 í Kópavogi, 2. hæð, miðvikudaginn 03.05. 2023, kl. 17.00.

Boða varð til þessa fundar vegna þess að ekki náðist 2/3 félagsmanna á aðalfundinn sem haldinn var þann 26.4.2023, fundinum var því frestað samkvæmt 11. grein félagsins og nýr boðaður sem áður segir.

Kveðja, Sigmundur Jónsson formaður VFSI.

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: