Aðalfundir í Félagi sumarbústaðaeigenda í landi Indriðastaða í Skorradal – FSI
og Vatnsveitufélagi frístundalóðaeigenda Indriðastaðalandi, verða haldnir í
Gala veislusal Hegas að Smiðjuvegi 1 í Kópavogi, 2. hæð,
miðvikudaginn 26.04. 2023, kl. 17.00.
sjá slóð https://ja.is/kort/?x=360994&y=404042&nz=18.00&ja360=1&jh=184.9.
Fyrri fundurinn:
Félag sumarbústaðaeigenda í landi Indriðastaða í Skorradal – FSI.
Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf.
1. kosning fundarstjóra og fundarritara,
2. skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins og umræður um hana,
3. endurskoðaðir reikningar lagðir fram til umræðu og samþykktar um þá,
4. kosning formanns,
5. kosning annarra stjórnarmanna,
6. kosning varamanna,
7. kosning skoðunarmanna reikninga og varamanna þeirra,
8. framlagning rekstrar- og framkvæmdaáætlunar fyrir næsta ár,
9. ákvörðun um árgjald til félagsins,
10. mál sem tiltekin eru í fundarboði,
11. önnur mál.
Seinni fundurinn:
Vatnsveitufélag frístundalóðaeigenda Indriðastaðalandi.
Dagskrá; Venjuleg aðalfundarstörf, skipun fundarstjóra og ritara. Lögmæti fundarins kannað.
1. skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins og umræður um hana,
2. endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar og umræður um þá
3. kosning formanns,
4. kosning annarra stjórnarmanna,
5. kosning skoðunarmanna reikninga og varamanna þeirra,
6. framlagning rekstrar- og framkvæmdaáætlunar fyrir næsta ár,
7. ákvörðun um árgjald til félagsins,
8. mál sem tiltekin eru í fundarboði,
9. önnur mál.
Boðið verður upp á kaffi og kleinur á milli funda – stutt hlé.
Vonumst til að sem flestir sjá sér fært að mæta og minnum á að ef það gerist ekki er líklegt að boða þurfi til framhaldsaðalfundar hjá Vatnsveitufélaginu en ákvæði í samþykktum þessi segir að 2/3 hluta félagsmanna þurfi að sækja aðalfund til að hann teljist löglegur.
Fyrir hönd stjórna félaganna.
Kveðja,
Karl Ómar Jónsson
Formaður Félags sumarhúsaeigenda Indriðastöðum – FSI
karlomar@internet.is
S. 693-7380 og 699-5487
Sigmundur Jónsson
Formaður Vatnsveitufélags frístundalóðaeigenda Indriðastaðalandi (VFSI)
jonsson.sigmundur@gmail.com
S. 776-4177