Aðalfundur 2021

Aðalfundaboð.

Sæl öll, kæru félagar.

Í fyrra þegar aðalfundir frestuðust fram í júní gerðu sjálfsagt flestir ráð fyrir að slíkt þyrfti ekki aftur að ári. En þannig fór samt. Nú hefur rofað til og því er boðað til aðalfunda í Félagi sumarbústaðaeigenda í landi Indriðastaða og í Vatnsveitufélagi frístundalóðaeigenda Indriðastaðalandi.

Aðalfundir félaganna verða haldnir í Gala veislusal Hegas að Smiðjuvegi 1 í Kópavogi 2. hæð, mánudaginn 14.06. 2021, kl. 17.15., (flest fyrirtæki í götunni loka kl. 17.00) sjá slóð https://ja.is/kort/?x=360994&y=404042&nz=18.00&ja360=1&jh=184.9.

Fyrri fundurinn: Félag sumarbústaðaeigenda í landi Indriðastaða í Skorradal.

Dagskrá;     Venjuleg aðalfundarstörf.

1. skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins og umræður um hana,
2. endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar og umræður um þá
3. kosning formanns,
4. kosning annarra stjórnarmanna,
5. kosning varamanna,
6. kosning skoðunarmanna reikninga og varamanna þeirra,
7. framlagning rekstrar- og framkvæmdaáætlunar fyrir næsta ár,
8. ákvörðun um árgjald til félagsins,
9. mál sem tiltekin eru í fundarboði,
10. önnur mál.

Seinni fundurinn: Vatnsveitufélag frístundalóðaeigenda Indriðastaðalandi.

Dagskrá;     Venjuleg aðalfundarstörf.

1. skýrsla stjórnar um starfsemi félagsins og umræður um hana,
2. endurskoðaðir reikningar lagðir fram til samþykktar og umræður um þá
3. kosning formanns,
4. kosning annarra stjórnarmanna,
5. kosning varamanna,
6. kosning skoðunarmanna reikninga og varamanna þeirra,
7. framlagning rekstrar- og framkvæmdaáætlunar fyrir næsta ár,
8. ákvörðun um árgjald til félagsins,
9. mál sem tiltekin eru í fundarboði,
10. önnur mál.

Í viðhengi má finna lög félaganna, ásamt fundargerð síðasta aðalfundar 2020.

Boðið verður upp á kaffi á milli funda, stutt hlé.

Verður ekki alveg grímulaus fundur, grímuskylda í sal. Höfum þó tök á að dreifa sætum í salnum.

Vonumst til þess að sem flestir mæti.

Fyrir hönd stjórna beggja félaganna.

Kveðja,

Karl Ómar Jónsson

Formaður Félags sumarhúsaeigenda Indriðastöðum (FSI).karlomar@internet.is

karlomar@internet.is

S. 693-7380 og 699-5487

Sigmundur Jónsson

Formaður Vatnsveitufélags frístundalóðaeigenda Indriðastaðalandi (VFSI).

jonsson.sigmundur@gmail.com

S. 776-4177

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: