Aðalfundur 2020

Komið þið sæl kæru félagsmenn,

 

Íslensk stjórnvöld hafa varað við aukinni smithættu vegna Covid-19 veirunnar, en smitum af völdum hennar hefur fjölgað mjög hratt eins og alkunna er. Þrátt fyrir það hafa stjórnvöld ekki enn sett á samkomubann. Eitt öflugasta tækið til að hefta útbreiðslu veirunnar er að við sjálf gerum allt sem í okkar valdi stendur til að hefta dreifingu veirunnar.

 

Af þessum sökum hefur stjórn félagsins ákveðið að fresta um óákveðin tíma aðalfundi félagsins sem átti að fara fram þann 25 Mars næstkomandi.

 

Nánari upplýsingar verða sendar út síðar.

 

 

Fh.

Stjórnar.

Bjarni Ingi Björnsson.

S:789-1020

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: