Komið þið sæl kæru félagsmenn og konur 🙂
í dag var lokið við viðgerð á hliðinu við Hrísás. það er búið að skipta um modemið og ætti allt að virka rosa flott núna. ef það eru einhverjir í vandræðum með sína aðganga þá endilega hafið samband við mig og ég redda því.
Einnig varf farið í hliðið við Stráksmýri og skipt um modemið þar og það sama gildir að ef þið eruð í vandræðum með aðgangin þar þá hafið samband við mig og ég redda því líka 🙂
í sömu ferðinni var farið í Indriðastaðahlíðina og lagfært hliðið að því marki að núna fer það í sætið sitt en það er örlítil beygla á slánni sem gerir það að verkum að það fer aðeins utan í sætið sitt en það leggst í segulinn.
Eins og áður ef það er eitthvað varðandi hliðin þá endilega látið mig vita sem fyrst auðvitað svo við getum bruðgist vel og fljótt við því.
bk.
Bjarni Ingi Björnsson. S:789 10 20