Sumarhátíð um Verslunarmannahelgina

Kæru félagsmenn!

Það styttist í Verslunarmannahelgina og eins og á síðasta ári verður efnt til skemmtunar sem verður á laugardeginum 4. Ágúst.
Kvöldvaka verður um kvöldið og sem fyrr ætlum við að hafa það á leiksvæðinu.

 

Það þarf að fara í tiltekt og slátt á svæðinu og erum við hér með að óska eftir aðstoð félagsmanna laugardaginn 28. Júlí klukkan 10:30.  Í fyrra mættu 15 til að hjálpa og myndaðist mjög skemmtileg stemming.  Hann Tryggvi ætlar að slá fyrir okkur en það þarf að raka saman grasið.
Viljum því mælast til þess að fólk gefi sér tíma til að aðstoða okkur öll í félaginu.  Taka með sér verkfæri og taka þátt.

Hlökkum til að sjá ykkur bæði næsta laugardag í tiltekt og á skemmtunum um verslunarmannahelgina.

Bestu kveðjur,

Örn
f.h. skemmtinefndar

Færðu inn athugasemd

Skráðu umbeðnar upplýsingar að neðan eða smelltu á smámynd til að skrá þig inn:

WordPress.com Logo

You are commenting using your WordPress.com account. Log Out /  Breyta )

Twitter picture

You are commenting using your Twitter account. Log Out /  Breyta )

Facebook photo

You are commenting using your Facebook account. Log Out /  Breyta )

Tengist við %s

%d bloggurum líkar þetta: