Sælir kæru félagsmenn.
Nú er búið að setja upp nýja aðgangshliðið og kemur það ansi vel út. Við prufuðum það í gær og virkaði allt mjög vel og er greinilegt að þetta er vandað hlið.
Eins og áður ef einhver vandamál koma upp varðandi hliðin þá endilega verið í sambandi við Bjarna Inga í síma 789 1020 og hann reddar málunum.
Stjórnin.