Lögbann á lokun kaldavatnsins

Félag sumarbústaðaeigenda á Indriðastöðum fékk í dag 23. mars 2017 samþykkt lögbann á lokun vatnsveitunnar á Indriðastöðum eins og landeigendur hafa hótað okkur að gera í vor, sjá meðfylgjandi endurrit senm sent var í tölvupósti. Nú verður gefin út stefna til staðfestingar lögbanninu. Það mun gerast innan tveggja vikna.
 
Bestu kveðjur
Stjórn félagsins