Öryggishlið við Hrísás og Indriðastaðahlíð.

jæja kæru félagsmenn.

Í dag var klárað að gera við hliðin við Hrísás og Indriðastaðahlíð.

Bæði þessi hlið hafa verið biluð núna í á að verða aðra viku og var klárað að gera við þau í dag.

Ef þið verðið vör við bilanir eða óeðlilega hegðun hliðanna þá endilega verið í sambandi við Bjarna Inga sem sér um hliðin fyrir okkur.

Síminn hjá honum er 617-4800 eða í netfangið bjarni.ingi@nordural.is og mun hann skoða málið.

bk.

Stjórnin.